Ankara
Útlit
39°55′00″N 32°51′00″A / 39.91667°N 32.85000°A
Ankara | |
---|---|
Land | Tyrkland |
Íbúafjöldi | 5.150.072 (2014) |
Flatarmál | 25.706 km² |
Póstnúmer | 06 000 |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://www.ankara.bel.tr/ |
Ankara er höfuðborg Tyrklands og næststærsta borg landsins á eftir Istanbúl. Árið 2005 bjuggu 4.319.167 manns í borginni og 5.150.072 manns (2014) í öllu héraðinu. Borgin stendur 938 metra yfir sjávarmáli.[1] Áður fyrr hét borgin Angora.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ankara.