Fara í innihald

Ankara

Ankara
Svipmyndir
Svipmyndir
Ankara er staðsett í Tyrklandi
Ankara
Ankara
Staðsetning í Tyrklandi
Hnit: 39°56′9″N 32°50′19″A / 39.93583°N 32.83861°A / 39.93583; 32.83861
Land Tyrkland
Flatarmál
  Samtals4.130,2 km2
Hæð yfir sjávarmáli
938 m
Mannfjöldi
 (2024)[1]
  Samtals5.290.822
  Þéttleiki1.300/km2
TímabeltiUTC+03:00
Vefsíðawww.ankara.bel.tr Breyta á Wikidata

Ankara er höfuðborg Tyrklands og næststærsta borg landsins á eftir Istanbúl. Árið 2024 bjuggu 5.290.822 manns í borginni og 5.864.049 manns í öllu héraðinu.[1] Borgin stendur 938 metra yfir sjávarmáli.[2] Áður fyrr hét borgin Angora.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „The Results of Address Based Population Registration System, 2024“. www.tuik.gov.tr. Turkish Statistical Institute. 6 febrúar 2025. Sótt 6 febrúar 2025.
  2. Ankara, Turkey: Latitude, Longitude and Altitude
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.