Børsen
Útlit
DK-84 55°40′32″N 12°35′2″A / 55.67556°N 12.58389°A
Børsen eða Børsbygningen, ( Kauphöll Kaupmannahafnar) er kauphöll sem byggð var á tíð Kristjáns 4. Danakonungs á 17. öld og er staðsett í miðbæ Kaupmannahafnar. Byggingin var þekkt fyrir turnspíru þar sem halar fjögurra dreka tvinnuðust saman. Í apríl 2024 varð bruni í byggingunni og turninn féll. Verðmætum listaverkum var bjargað úr byggingunni. Dansk erhverv sem á bygginguna hefur heitið að endurreisa hana.
Bygging hófst á kauphöllinni árið 1620 en allar byggingar henni tengdri var lokið við að byggja árið 1640. Kauphöll Danmerkur var í byggingunni þar til 1974.