2023
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 2023 (MMXXIII í rómverskum tölum) er í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á sunnudegi.
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
Janúar[breyta | breyta frumkóða]
- 1. janúar: Króatía tók upp evru og gekk í Schengen-samstarfið.
- 1. janúar: Luiz Inácio Lula da Silva tók við embætti forseta Brasilíu.
- 8. janúar: Stuðningsmenn fyrrum forseta Brasilíu, Jairs Bolsonaro, réðust á þinghúsið, forsetahöllina og hæstaréttinn í höfuðborginni Brasilíu til að mótmæla embættistöku nýja forsetans Luiz Inácio Lula da Silva.
Febrúar[breyta | breyta frumkóða]
- 6. febrúar: Þúsundir létust í Tyrklandi og Sýrlandi eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í suðaustur-Tyrklandi.
Fyrirhugaðir atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- 12.-29. janúar: Heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2023 verður haldið í Póllandi og Svíþjóð.
- 9.-13. maí: Eurovision-keppnin verður haldin í Liverpool
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 1. janúar – Lise Nørgaard, dönsk blaðakona og rithöfundur (f. 1917).
- 6. janúar – Gianluca Vialli, ítalskur knattspyrnumaður og knattspyrnustjóri (f. 1964).
- 10. janúar – Konstantín 2. Grikkjakonungur (f. 1940).
- 16. janúar – Gina Lollobrigida, ítölsk leikkona, ljósmyndari og stjórnmálakona (f. 1927).
- 18. janúar – David Crosby, bandarískur tónlistarmaður (f. 1941).
- 5. febrúar – Pervez Musharraf, fyrrum forseti Pakistans (f. 1943).