Hage Geingob

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hage Geingob
Hage Geinbob árið 2020.
Forseti Namibíu
Núverandi
Tók við embætti
21. mars 2015
Forsætisráðherra Namibíu
Í embætti
21. mars 1990 – 28. ágúst 2002
Í embætti
4. desember 2012 – 20. mars 2015
Persónulegar upplýsingar
Fæddur3. ágúst 1941 (1941-08-03) (82 ára)
Otjiwarongo, Namibíu
ÞjóðerniNamibískur
StjórnmálaflokkurSWAPO
MakiPriscilla „Patty“ Geingos (g. 1967; skilin 1992)
Loini Kandume (g. 1992; skilin 2008)
Monica Kalondo (g. 2015)
Börn3
HáskóliTemple University
Fordham University (BA)
The New School (MA)
University of Leeds (PhD)

Hage Gottfried Geingob[1] (f. 3. ágúst 1941[2]) er þriðji og núverandi forseti Namibíu, í embætti frá því í mars 2015. Geingob var jafnframt fyrsti forsætisráðherra Namibíu frá sjálfstæði landsins árið 1990 til ársins 2002 og aftur frá 2012 til 2015. Frá 2008 til 2012 var Geingob verslunar- og iðnaðarráðherra landsins. Geingob hefur verið forseti stjórnarflokksins SWAPO frá því í nóvember 2017, en flokkurinn hefur setið í ríkisstjórn Namibíu frá sjálfstæði landsins.

Geingob var kjörinn forseti Namibíu í nóvember árið 2014 með afgerandi forskoti á aðra frambjóðendur. Hann var kjörinn forseti SWAPO þremur árum síðar á 6. flokksþingi flokksins. Í ágúst 2018 hóf Geingob eins árs kjörtímabil sem formaður Suður-afríska þróunarbandalagsins (SADC).[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geingob is a champion of the poor“. New Era Newspaper Namibia. 31. október 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann desember 1, 2017. Sótt 1. nóvember 2019.
  2. Síða um Geingobá heimasíðu namibíska þingsins.   Geymt 2020-05-02 í Wayback Machine
  3. https://www.iol.co.za/news/africa/ramaphosa-hands-over-sadc-chairmanship-to-namibias-geingob-16618503


Fyrirrennari:
Fyrstur í embætti
Forsætisráðherra Namibíu
(21. mars 199028. ágúst 2002)
Eftirmaður:
Theo-Ben Gurirab
Fyrirrennari:
Nahas Angula
Forsætisráðherra Namibíu
(4. desember 201220. mars 2015)
Eftirmaður:
Saara Kuugongelwa
Fyrirrennari:
Hifikepunye Pohamba
Forseti Namibíu
(21. mars 2015 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.