Breiðablik
Útlit
| Breiðablik | |||
| Fullt nafn | Breiðablik | ||
| Stofnað | 12. febrúar 1950 | ||
|---|---|---|---|
| Leikvöllur | Kópavogsvöllur og Smárinn | ||
| Stærð | 2.501 | ||
| Stjórnarformaður | Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar | ||
| Knattspyrnustjóri | Karla: Kvenna: | ||
| Deild | Pepsí deild karla, Pepsí deild kvenna, Iceland Express-deild karla | ||
| 2024 | 1. sæti (karla), ?. sæti (kvenna) | ||
| |||
Breiðablik er íslenskt ungmennafélag sem keppir í dansi, frjálsum íþróttum, karate, knattspyrnu, kraftlyftingum, körfuknattleik, rafíþróttum, skíðaíþróttum, sundi og taekwondo.
Félagið var stofnað 12. febrúar 1950.
Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á Íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í Kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er heimavöllur liðsins.
Kvennalið Breiðabliks í fóltbolta varð fyrsta íslenska knattspyrnuliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppni þegar þær tóku þátt í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 2021-2022.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Knattspyrna kvenna
[breyta | breyta frumkóða]- 19 sinnum Íslandsmeistarar
- 11 sinnum bikarmeistarar
- 3 sinnum deildarbikarmeistarar
Knattspyrna karla
[breyta | breyta frumkóða]- 3 sinnum Íslandsmeistarar
- 1 sinni bikarmeistarar
- 2 sinnum deildarbikarmeistarar
Körfuknattleikur kvenna
[breyta | breyta frumkóða]- 1 sinni Íslandsmeistarar