Joe Biden
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Joe Biden | |
---|---|
![]() | |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 20. janúar 2009 – 20. janúar 2017 | |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Delaware | |
Í embætti 3. janúar 1973 – 15. janúar 2009 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 20. nóvember 1942 Scranton, Pennsylvaníu, Bandaríkjunum |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Neilia Hunter (g. 1966; d. 1972) Jill Jacobs (g. 1977) |
Börn | 4 |
Háskóli | Háskólinn í Delaware Syracuse-háskóli |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
Joseph Robinette Biden, Jr (fæddur 20. nóvember 1942) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Wilmington í Delaware fylki[1]. Hann var 47. varaforseti Bandaríkjanna. Biden var áður öldungadeildarþingmaður í efri deild bandaríska þingsins fyrir heimafylki sitt. Hann sóttist eftir tilnefningu demókrata sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum árið 1988 og forsetakosningunum árið 2008 en hætti við bæði framboðin eftir slakt gengi. Þann 23. ágúst 2008 tilkynnti Barack Obama að Biden yrði varaforsetaefni sitt í forsetakosningunum.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Dick Cheney |
|
Eftirmaður: Mike Pence |
