Fara í innihald

Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandFederación Colombiana de Fútbol (Kólumbíska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandCONMEBOL
ÞjálfariFáni Argentínu Néstor Lorenzo
FyrirliðiDavid Ospina
LeikvangurEstadio Metropolitano Roberto Meléndez, Barranquilla
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
14 (15. febrúar 2024)
3 ((júní 2016- ágúst 2016))
54 (júní 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Mexíkó 10. febrúar 1938
Stærsti sigur
6–0 gegn Bahrain 26. mars 2015
Mesta tap
9-0 gegn Brasilíu 24. mars 1957
Heimsmeistaramót
Keppnir6 (fyrst árið 1964)
Besti árangur8. liða úrslit 2014
Copa America
Keppnir21 (fyrst árið 1945)
Besti árangurMeistarar 2001

Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu (spænska: Selección de fútbol de Colombia) er fulltrúi Kólumbíu í alþjóðlegum knattspyrnumótum karla og stjórnast það af Kólumbíska knattspyrnusambandinu. Þeir er meðlimir í CONMEBOL. Liðið er kallað "Los Cafeteros" vegna kaffiframleiðslunnar í sínu landi.

Frá miðjum níunda áratug síðustu aldar hefur landsliðið verið tákn um að berjast gegn neikvæðum mannorði landsins. Þetta hefur gert íþróttina vinsæla og gert landsliðið merki um þjóðernishyggju, stolt og ástríðu fyrir marga Kólumbíumenn um allan heim. Kólumbía er þekkt fyrir að vera með ástríðufullan aðdáendahóp.

Kólumbía átti sitt sterkasta tímabil á tíunda áratugnum. Samkeppni frá 1993 leiddi til 5-0 sigus gegn Argentínu . Markvörður þeirra René Higuita varð frægur fyrir sporðdrekahöggið gegn Englandi á Wembley Stadium 1995. Stjörnur frá liði Kólumbíumanna á þessum árum voru meðal annara Carlos Valderrama og Faustino Asprilla. Á þessum tíma tóku Kólumbíumenn þátt í heimsmeistarakeppninni 1990, 1994 og 1998, enn náðu aðeins í aðra umferð mótsins árið 1990. Í kjölfar morðsins á Andrés Escobar eftir heimsmeistarakeppnina 1994 dofnaði lið Kólumbíu seinni hluta tíunda áratugarins. Þeir voru meistarar Copa América 2001 sem þeir stóðu fyrir og settu nýtt Copa América met þar sem þeir höfðu ekki fengið nein mörk og unnu allan leikina sína.

Hin hárprúði Carlos Valderrama, er leikjahæsti leikmaður í sögu Kólumbíumanna.

Keppnir[breyta | breyta frumkóða]

Copa America[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
1945  Síle 5. sæti
1946  Argentína Tóku ekki þátt
1947  Ekvador 8. liða úrslit
1949  Úrúgvæ 8. liða úrslit
1957  Perú 5. sæti
1963  Bólivía 8. liða úrslit
1967  Úrúgvæ Tóku ekki þátt
1975 Suður-Ameríka Silfur
1979 Suður-Ameríka Riðlakeppni
1983 Suður-Ameríka Riðlakeppni
1967  Síle Brons
1989  Brasilía Riðlakeppni
1991  Síle 4. sæti
Copa America 1993  Ekvador Brons
Copa America 1995  Úrúgvæ Brons
Copa America 1997  Bólivía 8. liða Úrslit
Copa America 1999  Paragvæ 8. liða Úrslit
2001  Kólumbía Gull
2004  Perú 4. sæti
2007  Venesúela Riðlakeppni
Copa America 2011  Argentína 8. liða úrslit
Copa America 2015  Síle 8. liða Úrslit
Copa America 2016  USA Brons
Copa America 2019  Brasilía 8. liða úrslit

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
1962  Síle Riðlakeppni
1990  Ítalía 16. liða úrslit
1994  Bandaríkin Riðlakeppni
1998  Frakkland Riðlakeppni
2002  Suður-Kórea &  Japan Riðlakeppni
2014  Brasilía 8. liða úrslit
2018  Rússland 16. liða úrslit
2022  Katar Tóku ekki þát

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]