Jökulfirðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jökulfirðir og Hornstrandir

Jökulfirðir eru fimm firðir, sem ganga inn úr Ísafjarðardjúpi norðanverðu. Þeir eru:

Allir eru firðirnir utan Leirufjarðar á nyrðri hlið Jökuldjúpsins. Firðirnir eru allir óbyggðir í dag en seinustu ábúendur á svæðinu yfirgáfu það milli 1960 og 1970. Í dag er sumarábúð á nokkrum stöðum í Jökulfjörðum. Til að mynda er sumarábúð og þjónusta við ferðamenn í Grunnuvík og á Hesteyri.

Til að komast í Jökulfirði er hægt að fara með bát eða fara gangandi yfir Snæfjallaheiði eða Dalsheiði.

Enginn vegur lá í Jökulfirði framan af en árið 2005 kom upp umdeilt mál þar sem eigandi Leiru í Leirufirði ruddi slóða yfir Dalsheiði.[1]

  1. http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=64412