Fara í innihald

Nóbelsverðlaunin í hagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóbelsverðlaun í hagfræði, 2008

Hagfræðiverðlaun seðlabanka Svíþjóðar til minningar Alfreds Nobels eru verðlaun sem seðlabanki Svíþjóðar stofnaði til 1968 og voru fyrst veitt 1969 af konunglegu sænsku vísindaakademíunni til að heiðra þá, sem þótt hafa lagt mikið til og skarað fram úr á sviði hagfræði. Þau eru óformlega nefnd nóbelsverðlaunin í hagfræði og eru veitt samtímis hinum eiginlegu nóbelsverðlaunum.

Nóbelsverðlaunin
Friðarverðlaun
Bókmenntir
Eðlisfræði
Efnafræði
Læknisfræði
Hagfræði

Listi yfir verðlaunahafa[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]