Fara í innihald

28. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar


28. júlí er 209. dagur ársins (210. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 156 dagar eru eftir af árinu.

  • 2010 - Airblue flug 202 hrapaði við Islamabad í Pakistan. Allir 152 um borð fórust. Þetta var versta flugslys í sögu Pakistan.
  • 2013
    • Strætisvagn hrapaði af brú í ítalska bænum Monteforte Irpino með þeim afleiðingum að 40 fórust.
    • Gimsteinaránið í Cannes 2013: Gimsteinum að andvirði 136 milljón dala var stolið frá hótelherbergi Carlton-hótelsins í Cannes.
  • 2014 - Ísraelskt flugskeyti lenti á skóla sem rekinn var á vegum Sameinuðu þjóðanna.