Fara í innihald

Djakarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jakarta)
Djakarta
Jakarta
Frá Djakarta
Frá Djakarta
Skjaldarmerki Djakarta
Djakarta er staðsett í Indónesíu
Djakarta
Djakarta
Staðsetning í Indónesíu
Hnit: 6°12′S 106°49′A / 6.200°S 106.817°A / -6.200; 106.817
Land Indónesía
HéraðJava
Stjórnarfar
 • RíkisstjóriHeru Budi Hartono
Flatarmál
 • Samtals661,23 km2
Hæð yfir sjávarmáli
8 m
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals11.350.328
 • Þéttleiki17.000/km2
TímabeltiUTC+7
Póstnúmer
10110–14540, 19110–19130
Svæðisnúmer+62 21
Vefsíðajakarta.go.id Breyta á Wikidata

Djakarta er höfuðborg Indónesíu og stærsta borg landsins með 10,6 milljónir íbúa (2021). Borgin stendur á norðvesturströnd eyjunnar Jövu. Borgin er gömul hafnarborg. Portúgalar lögðu borgina undir sig 1619, nefndu hana Batavíu og gerðu hana að höfuðstöðvum Hollenska Austur-Indíafélagsins. Japanir lögðu borgina síðan undir sig í Síðari heimsstyrjöldinni árið 1942 og nefndu hana aftur Djakarta og því nafni hélt hún þegar ríkið Indónesía var stofnað árið 1949.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.