Tálknafjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tálknafjarðarhreppur

Tálknafjarðarhreppur er hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu kenndur við Tálknafjörð.

Árið 2023 var kosið um að sameinast Vesturbyggð og var sameining samþykkt.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.