Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2024 eða EM 2024 var haldið í Þýskalandi dagana 10.28. janúar. Mótið var það 16. í röðinni en það fyrsta var haldið í Portúgal árið 1994. Svíar áttu titil að verja á mótinu.

Frakkar unnu Dani í úrslitum.