Fara í innihald

Asíukeppni karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asíukeppni karla í knattspyrnu er keppni milli landsliða Asíu og næst elsta álfukeppnin í knattspyrnu á eftir Copa América. Fyrsta mótið var haldið árið 1956 og hefur keppnin að jafnaði farið fram fjórða hvert ár. Ríkjandi meistarar (frá 2024) eru lið Katar en Japanir eru sigursælastir með fjóra titla. Næsta mót verður haldið í Sádi-Arabíu árið 2027.

Keppnir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Keppnisstaður Sigurvegari Úrslit 2. sæti 3.- 4. sæti 3.- 4. sæti Fjöldi
liða
1956 Hong Kong Suður-Kórea Riðlakeppni Ísrael Hong Kong Suður-Víetnam 4
1960 Suður-Kórea Suður-Kórea Riðlakeppni Ísrael Lýðveldið Kína Suður-Víetnam 4
1964 Ísrael Ísrael Riðlakeppni Indland Suður-Kórea Hong Kong 4
1968 Íran Íran Riðlakeppni Mjanmar Ísrael Lýðveldið Kína 5
1972 Taíland Íran 2:1 (e.framl.) Suður-Kórea Taíland Lýðveldið Kampútsea 6
1976 Íran Íran 1:0 Kúveit Kína Írak 6
1980 Kúveit Kúveit 3:0 Suður-Kórea Íran Norður-Kórea 10
1984 Singapúr Sádi Arabía 2:0 Kína Kúveit Íran 10
1988 Katar Sádi Arabía 0:0 (4:3 e.vítake.) Suður-Kórea Íran Kína 10
1992 Japan Japan 1:0 Sádi Arabía Kína Sam. arabísku furstad. 8
1996 Sameinuðu arabísku furstadæmin Sádi Arabía 0:0 (4:2 e.vítake.) Sam. arabísku furstad. Íran Kúveit 12
2000 Líbanon Japan 1:0 Sádi Arabía Suður-Kórea Kína 12
2004 Kína Japan 3:1 Kína Íran Barein 16
2007 Indónesía Malasía Taíland Víetnam Írak 1:0 Sádi Arabía Suður-Kórea Japan 16
2011 Katar Japan 1:0 (e.framl.) Ástralía Suður-Kórea Úsbekistan 16
2015 Ástralía Ástralía 2:1 (e.framl.) Suður-Kórea Sam. arabísku furstad. Írak 16
2019 Sameinuðu arabísku furstadæmin Katar 3:1 Japan Íran Sam. arabísku furstad. 24
2024 Katar Katar 3:1 Jórdanía Íran Suður-Kórea 24

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]