Daniel Dennett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Daniel Dennett
Nafn: Daniel Clement Dennett
Fæddur: 28. mars 1942 (1942-03-28) (81 árs)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: The Mind's I; The Intentional Stance; Consciousness Explained; Darwin's Dangerous Idea
Helstu viðfangsefni: hugspeki, vísindaheimspeki, heimspeki líffræðinnar
Markverðar hugmyndir: náttúruhyggja, trúleysi
Áhrifavaldar: Gilbert Ryle, W.V.O. Quine

Daniel Clement Dennett (f. 28. mars 1942 í Boston í Massachusetts) er bandarískur heimspekingur og kunnur trúleysingi. Dennett fæst einkum við hugspeki, vísindaheimspeki og heimspeki líffræðinnar, einkum spurningar er varða þróunarkenninguna og vitvísindi. Hann er prófessor í heimspeki við Tufts University.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.