Flórída

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flórída
Fáni Flórída Skjaldarmerki Flórída
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
The Sunshine State (Sólskinsfylkið)
Kjörorð: In God We Trust
Flórída merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Enska
Nafn íbúa Floridian
Höfuðborg Tallahassee
Stærsta Borg Jacksonville
Stærsta stórborgarsvæði Miami
Flatarmál 22. stærsta í BNA
 - Alls 170.304 km²
 - Breidd 582 km
 - Lengd 721 km
 - % vatn 17,9
 - Breiddargráða 24°27′ N til 31° N
 - Lengdargráða 80°02′ V til 87°38′ V
Íbúafjöldi 4. fjölmennasta í BNA
 - Alls 21.299.325 (áætlað 2018)
 - Þéttleiki byggðar 110/km²
8. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Britton Hill
105 m
 - Meðalhæð 30 m
 - Lægsti punktur Atlantshafið
0 m
Varð opinbert fylki 3. mars 1845 (27. fylkið)
Ríkisstjóri Ron DeSantis (R)
Vararíkisstjóri Jeanette Núñez (R)
Öldungadeildarþingmenn Marco Rubio (R)
Rick Scott (R)
Fulltrúadeildarþingmenn 14 Repúblikanar, 13 Demókratar
Tímabelti  
 - skagi Eastern: UTC-5/DST-4
 - landræma Central: UTC-6/DST-5
Styttingar FL Fla. US-FL
Vefsíða www.myflorida.com

Flórída eða eins og það er stundum kallað; The Sunshine State (enska „sólskinsfylkið“) er fjórða fjölmennasta fylki Bandaríkjanna. Höfuðborg ríkisins heitir Tallahassee en stærsta borgin er Jacksonville eða stórborgarsvæði Miami, eftir því hvernig á það er litið. Aðrar þekktar borgir eru Tampa, Orlando og Fort Lauderdale. Í fylkinu búa yfir 21 milljónir manna. Flórída er vinsæll ferðamannastaður. Í Flórída er hinn geysivinsæli skemmtigarður Disneyland.

Heirið er leitt af La Pascua Florida úr spænsku (ísl. „Blómahátíðin“) og er einum einstökum manni, landkönnuðinum Juan Ponce de León eignað heiðurinn af því.

Sýslur[breyta | breyta frumkóða]

Fylkinu er skipt upp í 67 sýslur.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.