Flórída
Jump to navigation
Jump to search
Flórída | |||||||||||
| |||||||||||
Opinbert tungumál | Enska | ||||||||||
Nafn íbúa | Floridian | ||||||||||
Höfuðborg | Tallahassee | ||||||||||
Stærsta Borg | Jacksonville | ||||||||||
Stærsta stórborgarsvæði | Miami | ||||||||||
Flatarmál | 22. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 170.304 km² | ||||||||||
- Breidd | 582 km | ||||||||||
- Lengd | 721 km | ||||||||||
- % vatn | 17,9 | ||||||||||
- Breiddargráða | 24°27′ N til 31° N | ||||||||||
- Lengdargráða | 80°02′ V til 87°38′ V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 4. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 21.299.325 (áætlað 2018) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 110/km² 8. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Britton Hill 105 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 30 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Atlantshafið 0 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 3. mars 1845 (27. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Charlie Crist (R) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Jeff Kottkamp (R) | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | Bill Nelson (D) Mel Martinez (R) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | 15 Repúblikanar, 10 Demókratar | ||||||||||
Tímabelti | |||||||||||
- skagi | Eastern: UTC-5/DST-4 | ||||||||||
- landræma | Central: UTC-6/DST-5 | ||||||||||
Styttingar | FL Fla. US-FL | ||||||||||
Vefsíða | www.myflorida.com |
Flórída eða eins og það er stundum kallað; The Sunshine State (enska „sólskinsfylkið“) er fjórða fjölmennasta fylki Bandaríkjanna. Höfuðborg ríkisins heitir Tallahassee en stærsta borgin er Jacksonville eða stórborgarsvæði Miami, eftir því hvernig á það er litið. Aðrar þekktar borgir eru Tampa, Orlando og Fort Lauderdale. Í fylkinu búa yfir 21 milljónir manna. Flórída er vinsæll ferðamannastaður. Í Flórída er hinn geysivinsæli skemmtigarður Disney Land.
Sýslur[breyta | breyta frumkóða]
Fylkinu er skipt upp í 67 sýslur.