Ram Narayan
Útlit
Ram Narayan | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 25. desember 1927 |
Uppruni | Udaipur, Indland |
Ár virkur | 1944 – í dag |
Stefnur | Hefðbundin indversk tónlist |
Hljóðfæri | sarangi |
Ram Narayan (Hindí: राम नारायण; fæddur 25. desember 1927 í Udaipur, Indland) er indverskur tónlistarmaður. Hann spilar á sarangi og hefur unnið Padma Vibhushan verðlaunin.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ram Narayan.
- Opinber vefsíða Geymt 23 ágúst 2009 í Wayback Machine