Breiðamerkurjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Breiðamerkurjökull
Breiðamerkurjökull og Esjufjöll.
Breiðamerkurjökull séður úr lofti.

Breiðamerkurjökull er skriðjökull sem gengur út af Vatnajökli í suðurátt. Um árið 1890 náði hann næstum í sjó fram en hefur hopað síðan. [1] Í ofanverðum jöklinum eru fjöll eða jökulsker sem heita Esjufjöll.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hvenær mynduðust jöklarnir sem nú eru á Íslandi? Vísindqavefur, skoðað 1. október, 2016