Breiðamerkurjökull
Útlit
Breiðamerkurjökull er skriðjökull sem gengur niður úr Vatnajökli og Öræfajökli til suðurs og suðausturs og er í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um árið 1890 náði hann næstum í sjó fram en hefur hopað mikið síðan.[1] Við hop jökulsins myndaðist Jökulsárlón í lægð sem jökullinn hafði mótað með framrás sinni á litlu ísöld. Í ofanverðum jöklinum eru nokkur fjöll eða jökulsker, Þeirra mest eru Esjufjöll.
Árið 2017 kom í ljós undan jöklinum leifar af trjástofnum sem bendir til skógur hafi verið á svæðinu fyrir einhverjum þúsundum árum. [2]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Breiðamerkurjökull - Framhlaupin og lónið
- Þróun jökulsins, á ensku[óvirkur tengill]
- Landslagið undir jöklinum, á ensku[óvirkur tengill]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hvenær mynduðust jöklarnir sem nú eru á Íslandi? Vísindavefur, skoðað 1. október, 2016
- ↑ Telur við fyrstu sýn að fornlurkurinn sé birki Rúv, skoð
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.