Fara í innihald

Íþróttamaður ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttamaður ársins eru verðlaun sem Samtök íþróttafréttamanna veita árlega þeim íþróttamanni, sem keppir innan vébanda ÍSÍ, sem er talinn hafa skarað framúr.

Meðlimir samtakanna kjósa verðlaunahafann. Verðlaunin voru fyrst veitt 1956. Bikar sem verðlaunahafi hefur fengið til varðveislu í ár hvert sinn frá upphafi verður afhentur Þjóðminjasafni Íslands til varðveislu um ókomna tíð árið 2007 í tilefni af 50 ára afmæli bikarsins. Nýr verðlaunagripur var því afhentur verðlaunahafa ársins 2006.

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]
  • . „Styttan góða afhent í síðasta sinn“. Morgunblaðið. 94 (2) (2006): B2.