Fara í innihald

Dallas Mavericks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dallas Mavericks
Merki félagsins
Dallas Mavericks
Deild Suðvesturriðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað 1980
Saga Dallas Mavericks
1980–nú
Völlur American Airlines Center
Staðsetning Dallas, Texas
Litir liðs Miðnæturblár, blár, silfur, hvítur, grænn
                        
Eigandi Mark Cuban
Formaður Donnie Nelson
Þjálfari Jason Kidd
Titlar 1 NBA titill 2011
1 deildartitill
2 riðilstitlar
Heimasíða

Dallas Mavericks er körfuknattleikslið í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Höfuðstöðvar liðsins eru í Dallas í Texas. Liðið var stofnað árið 1980 og hefur síðan þá unnið tvo riðilstitla og einn deildartitil.

Liðið varð NBA meistari 2011 eftir sigur á Miami Heat þar sem Dirk Nowitzki var kosinn MVP úrslitakeppninnar.

Árið 2024 skoraði Slóveninn Luka Doncic flest stig fyrir liðið í einum leik eða 73 stig.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi körfuknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.