Dallas Mavericks
Útlit
Dallas Mavericks | |
Deild | Suðvesturriðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 1980 |
Saga | Dallas Mavericks 1980–nú |
Völlur | American Airlines Center |
Staðsetning | Dallas, Texas |
Litir liðs | Miðnæturblár, blár, silfur, hvítur, grænn |
Eigandi | Mark Cuban |
Formaður | Donnie Nelson |
Þjálfari | Jason Kidd |
Titlar | 1 NBA titill 2011 1 deildartitill 2 riðilstitlar |
Heimasíða |
Dallas Mavericks er körfuknattleikslið í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Höfuðstöðvar liðsins eru í Dallas í Texas. Liðið var stofnað árið 1980 og hefur síðan þá unnið tvo riðilstitla og einn deildartitil.
Liðið varð NBA meistari 2011 eftir sigur á Miami Heat þar sem Dirk Nowitzki var kosinn MVP úrslitakeppninnar.
Árið 2024 skoraði Slóveninn Luka Doncic flest stig fyrir liðið í einum leik eða 73 stig.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]