Fara í innihald

Fredric Jameson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fredric Jameson

Fredric Jameson (fæddur 14. apríl 1934; d. 22. september 2024) var bandarískur bókmenntafræðingur og kennismiður í marxískri stjórnmálafræði. Hann er þekktur fyrir greiningu sína á menningarstraumum nútímans og skilgreiningar á póstmódernisma. Þekktustu ritverk hans eru Postmodernism, The Cultural Logic of Late Capitalism,The Political Unconscious og Marxism and Form. Jameson setti fram umdeildar hugmyndir um stælingu (eftirlíkingu, fölsun, stuld, háð, skopstælingu). Í grein sinni Postmodernism and Consumer Society hampar hann skopstælingu (e. parody) fremur en stælingu (e. pastiche)

Óramútur og útópíur á 21. öldinni (DV) Geymt 4 maí 2017 í Wayback Machine

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.