Fara í innihald

Mógadisjú

(Endurbeint frá Mogadishu)
Mógadisjú
  • Muqdisho (sómalska)
  • مقديشو (arabíska)
Fáni Mógadisjú
Skjaldarmerki Mógadisjú


Mógadisjú er staðsett í Sómalíu
Mógadisjú
Mógadisjú
Staðsetning í Sómalíu
Hnit: 2°2′21″N 45°20′31″A / 2.03917°N 45.34194°A / 2.03917; 45.34194
Land Sómalía
Mannfjöldi
 (2015)
  Samtals2.120.000
TímabeltiUTC+03:00 (EAT)
Vefsíðabra.gov.so Breyta á Wikidata

Mógadisjú (sómalska: Muqdisho, arabíska: مقديشو, ítalska: Mogadiscio) er höfuðborg og stærsta borg Sómalíu. Stríð hefur geisað stöðugt í borginni frá árinu 1991. Talið er að 2.120.000 manns búi í borginni (2015).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.