Skagabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Skagabyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
Sveitarfélagsnúmer 5611
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
39. sæti
493,7 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
68. sæti
99 (2016)
0,2/km²
Oddviti Rafn Sigurbjörnsson
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 545

Skagabyggð er sveitarfélag á vestanverðum Skaga. Það varð til 25. maí 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Ekkert aðalskipulag er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið 2008.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.