Fara í innihald

Salvatore Schillaci

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salvatore Schillaci
Upplýsingar
Fullt nafn Salvatore Schillaci
Fæðingardagur 1. desember 1964
Fæðingarstaður    Palermo, Ítalía
Dánardagur    18. september 2024
Dánarstaður    Palermo, Ítalía
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1982-1989 Messina 219 (61)
1989-1992 Juventus 90 (26)
1992-1994 Internazionale Milano 30 (11)
1994-1997 Júbilo Iwata 78 (56)
Landsliðsferill
1990-1991 Ítalía 16 (7)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Salvatore Toto Schillaci ( 1. desember 1964-18. september 2024) var ítalskur knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji. Hann spilaði 16 leiki og skoraði 7 mörk með landsliðinu. Schillaci var stjarnan á HM 1990 þegar hann varð markakóngur og leikmaður mótsins. Hann lagði skóna á hilluna árið 1999.

Schillaci greindist með krabbamein árið 2022 og lést árið 2024.

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]
Ítalía
Ár Leikir Mörk
1990 12 6
1991 4 1
Heild 16 7
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.