Fara í innihald

19. apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


19. apríl er 109. dagur ársins (110. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 256 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 2011 - Goodluck Jonathan var kjörinn forseti Nígeríu.
  • 2018 - Raúl Castro lét af embætti sem forseti Kúbu. Miguel Díaz-Canel tók við og varð þar með fyrsti forseti Kúbu í rúm fjörutíu ár sem ekki er af Castro-ætt.
  • 2020 – Mótmæli gegn ráðstöfunum stjórnvalda vegna COVID-19-faraldursins brutust út í París, Berlín og fleiri stöðum.
  • 2021 - Geimþyrlan Ingenuity tókst á loft á Mars. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem menn stýrðu loftfari á annarri plánetu.
  • 2021 - Raúl Castro sagði af sér embætti aðalritara kúbverska kommúnistaflokksins. Þar með lauk 62ja ára valdatíð Castro-bræðranna.
  • 2022 - Elsta kona heims, Kane Tanaka, lést 119 ára að aldri.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]