Valdarán
Jump to navigation
Jump to search
Valdarán, hallarbylting eða ríkisbylting eru ólögleg stjórnarskipti sem fara fram með þeim hætti að lítill hópur innan stjórnkerfisins tekur völdin, oftast með stuðningi hersins.