Ár
|
Handhafi
|
Land
|
Ástæða
|
1901
|
|
Jean Henri Dunant
|
Sviss
|
Fyrir hlut sinn í stofnun Rauða krossins
|
|
Frédéric Passy
|
Frakkland
|
Fyrir að vera einn af stofnendum Alþjóðaþingmannasambandsins og meginskipuleggjandi Alþjóðlega friðarráðsins.
|
1902
|
|
Élie Ducommun
|
Sviss
|
Heiðursritari Alþjóðlegu friðarskrifstofunnar.
|
|
Charles Albert Gobat
|
Aðalritari Alþjóðaþingmannasambandsins og heiðursritari Alþjóðlegu friðarskrifstofunnar.
|
1903
|
|
Sir William Randal Cremer
|
Bretland
|
Þingmaður á Breska þinginu og stofnandi Alþjóðlega gerðardómssambandsins.
|
1904
|
|
Institut de droit international
|
Belgía
|
Fyrir framlag sitt sem óopinber aðili til skilgreininga á meginreglum alþjóðaréttar.
|
1905
|
|
Bertha von Suttner
|
Austurríki-Ungverjaland
|
Róttækur friðarsinni.
|
1906
|
|
Theodore Roosevelt
|
Bandaríkin
|
Fyrir milligöngu sína í gerð friðarsáttmála til að binda enda á stríð Rússlands og Japans.
|
1907
|
|
Ernesto Teodoro Moneta
|
Ítalía
|
Byltingamaður og friðarsinni.
|
|
Louis Renault
|
Frakkland
|
Franskur erindreki og lögfræðingur sem barðist fyrir alþjóðalögum.
|
1908
|
|
Klas Pontus Arnoldson
|
Svíþjóð
|
Rithöfundur og friðarsinni.
|
|
Fredrik Bajer
|
Danmörk
|
Friðarsinni, kennari, stjórnmálamaður og frumkvöðull að bættum milliríkjasamskiptum.
|
1909
|
|
Auguste Marie François Beernaert
|
Belgía
|
|
|
Paul-Henri-Benjamin d'Estournelles de Constant
|
Frakkland
|
Franskur diplómati
|
1910
|
|
International Peace Bureau
|
Sviss
|
Stofnsett árið 1891.
|
1911
|
|
Tobias Michael Carel Asser
|
Holland
|
|
|
Alfred Hermann Fried
|
Austurríki
|
Blaðamaður; Stofnandi Die Friedenswarte.
|
1912
|
|
Elihu Root
|
Bandaríkin
|
|
1913
|
|
Henri La Fontaine
|
Belgía
|
|
1914
|
Engin verðlaun voru veitt vegna Fyrri heimsstyrjaldarinnar
|
1915
|
1916
|
1917
|
|
Alþjóðaráð Rauða krossins
|
Sviss
|
|
1918
|
Engin verðlaun voru veitt vegna Fyrri heimsstyrjaldarinnar
|
1919
|
|
Woodrow Wilson
|
Bandaríkin
|
Forseti Bandaríkjanna og stofnandi Þjóðabandalagsins.
|
1920
|
|
Léon Victor Auguste Bourgeois
|
Frakkland
|
|
1921
|
|
Hjalmar Branting
|
Svíþjóð
|
|
|
Christian Lous Lange
|
Noregur
|
1922
|
|
Fridtjof Nansen
|
Noregur
|
|
1923
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1924
|
1925
|
|
Austen Chamberlain
|
Bretland
|
|
|
Charles Gates Dawes
|
Bandaríkin
|
1926
|
|
Aristide Briand
|
Frakkland
|
|
|
Gustav Stresemann
|
Þýskaland
|
1927
|
|
Ferdinand Buisson
|
Frakkland
|
|
|
Ludwig Quidde
|
Þýskaland
|
1928
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1929
|
|
Frank B. Kellogg
|
Bandaríkin
|
|
1930
|
|
Lars Olof Jonathan (Nathan) Söderblom
|
Svíþjóð
|
|
1931
|
|
Jane Addams
|
Bandaríkin
|
|
|
Nicholas Murray Butler
|
1932
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1933
|
|
Sir Norman Angell (Ralph Lane)
|
Bretland
|
|
1934
|
|
Arthur Henderson
|
Bretland
|
|
1935
|
|
Carl von Ossietzky
|
Þýskaland
|
|
1936
|
|
Carlos Saavedra Lamas
|
Argentína
|
|
1937
|
|
Robert Cecil, vísigreifi af Chelwood
|
Bretland
|
|
1938
|
|
Nansenskrifstofan
|
Sviss
|
|
1939
|
Engin verðlaun voru veitt vegna Seinni heimsstyrjaldarinnar
|
1940
|
1941
|
1942
|
1943
|
1944
|
|
Alþjóðaráð Rauða krossins
|
Sviss
|
|
1945
|
|
Cordell Hull
|
Bandaríkin
|
|
1946
|
|
Emily Greene Balch
|
Bandaríkin
|
|
|
John Raleigh Mott
|
1947
|
|
Friends Service Council
|
Bretland
|
|
American Friends Service Committee
|
Bandaríkin
|
1948
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1949
|
|
John Boyd Orr
|
Bretland
|
|
1950
|
|
Ralph Bunche
|
Bandaríkin
|
|
1951
|
|
Léon Jouhaux
|
Frakkland
|
|
1952
|
|
Albert Schweitzer
|
Frakkland
|
|
1953
|
|
George Catlett Marshall
|
Bandaríkin
|
|
1954
|
|
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
|
Sviss
|
|
1955
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1956
|
1957
|
|
Lester Bowles Pearson
|
Kanada
|
|
1958
|
|
Georges Pire
|
Belgía
|
|
1959
|
|
Philip J. Noel-Baker
|
Bretland
|
|
1960
|
|
Albert Lutuli
|
Suður-Afríka
|
|
1961
|
|
Dag Hjalmar Agne Carl Hammarskjöld
|
Svíþjóð
|
|
1962
|
|
Linus Carl Pauling
|
Bandaríkin
|
Fyrir herferð hans gegn tilraunum með kjarnorkuvopn.
|
1963
|
|
Alþjóðaráð Rauða krossins
|
Sviss
|
|
Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans
|
1964
|
|
Martin Luther King, Jr.
|
Bandaríkin
|
Leiðtogi í mannréttindabaráttu.
|
1965
|
|
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF)
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
Alþjóðleg hjálparstofnun.
|
1966
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1967
|
1968
|
|
René Cassin
|
Frakkland
|
|
1969
|
|
Alþjóðavinnumálastofnunin
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
|
1970
|
|
Norman E. Borlaug
|
Bandaríkin
|
|
1971
|
|
Willy Brandt
|
Vestur-Þýskaland
|
|
1972
|
Engin verðlaun voru veitt
|
1973
|
|
Henry A. Kissinger
|
Bandaríkin
|
Fyrir Parísarsáttmálann 1973 sem ætlað var að koma á vopnahléi í Víetnamstríðinu og að fá Bandaríkin til að kalla her sinn heim.
|
|
Lê Ðức Thọ (neitaði að veita viðtöku)
|
Norður-Víetnam
|
1974
|
|
Seán MacBride
|
Írland
|
|
|
Eisaku Sato
|
Japan
|
1975
|
|
Andrej Dmítríjevítsj Sakharov
|
Sovétríkin
|
|
1976
|
|
Betty Williams
|
Bretland / Írland
|
Stofnendur Friðarhreyfingar Norður-Írlands.
|
|
Mairead Corrigan
|
1977
|
|
Amnesty International
|
Bretland
|
|
1978
|
|
Mohamed Anwar Al-Sadat
|
Egyptaland
|
|
|
Menachem Begin
|
Ísrael
|
1979
|
|
Móðir Teresa
|
Indland
|
|
1980
|
|
Adolfo Pérez Esquivel
|
Argentína
|
|
1981
|
|
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
Alþjóðleg hjálparstofun stofnsett árið 1951 af Sameinuðu þjóðunum
|
1982
|
|
Alva Myrdal
|
Svíþjóð
|
|
|
Alfonso García Robles
|
Mexíkó
|
1983
|
|
Lech Wałęsa
|
Pólland
|
|
1984
|
|
Desmond Mpilo Tutu
|
Suður-Afríka
|
|
1985
|
|
Alþjóðasamtök lækna gegn kjarnorkuvá
|
Bandaríkin
|
|
1986
|
|
Elie Wiesel
|
Bandaríkin
|
|
1987
|
|
Óscar Arias Sánchez
|
Kosta Ríka
|
|
1988
|
|
Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
|
1989
|
|
Tenzin Gyatso, 14. Dalai Lama
|
Tíbet
|
|
1990
|
|
Mikhaíl Sergejevítsj Gorbatsjev
|
Sovétríkin
|
|
1991
|
|
Aung San Suu Kyi
|
Mjanmar
|
Fyrir friðsamlega baráttu hennar fyrir lýðræði og mannréttindum.
|
1992
|
|
Rigoberta Menchú Tum
|
Gvatemala
|
|
1993
|
|
Nelson Mandela
|
Suður-Afríka
|
|
|
Frederik Willem de Klerk
|
1994
|
|
Yasser Arafat
|
Palestína
|
|
|
Yitzhak Rabin
|
Ísrael
|
|
Shimon Peres
|
1995
|
|
Joseph Rotblat
|
Bretland / Pólland
|
|
|
Pugwash-ráðstefnurnar
|
Kanada
|
1996
|
|
Carlos Filipe Ximenes Belo
|
Austur-Tímor
|
|
|
José Ramos-Horta
|
1997
|
|
Alþjóðleg herferð fyrir jarðsprengjubanni
|
Sviss
|
|
|
Jody Williams
|
Bandaríkin
|
1998
|
|
John Hume
|
Bretland / Írland
|
Fyrir framlög þeirra til leitar friðsamlegrar lausnar á deilunni á Norður-Írlandi.
|
|
David Trimble
|
Bretland
|
1999
|
|
Læknar án landamæra
|
Sviss
|
|
2000
|
|
Kim Dae Jung
|
Suður-Kórea
|
|
2001
|
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
Sameinuðu þjóðirnar
|
Fyrir framlög þeirra til betur skipulagðs og friðsamlegri heims.
|
|
Kofi Annan
|
Gana
|
2002
|
|
Jimmy Carter
|
Bandaríkin
|
|
2003
|
|
Shirin Ebadi
|
Íran
|
|
2004
|
|
Wangari Muta Maathai
|
Kenía
|
Fyrir framlög hennar til sjálfbærrar þróunnar, lýðræði og friðar.
|
2005
|
|
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin
|
Austurríki
|
Fyrir framlög þeirra til hindrunar notkunar kjarnorku í hernaði og til tryggingar þess að notkun kjarnorku í friðsamlegum tilgangi sé eins örugg og unnt er.
|
|
Mohamed ElBaradei
|
Egyptaland
|
2006
|
|
Muhammad Yunus
|
Bangladess
|
|
|
Grameen-banki
|
2007
|
|
Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar
|
Sviss
|
|
|
Al Gore
|
Bandaríkin
|
2008
|
|
Martti Ahtisaari
|
Finnland
|
|
2009
|
|
Barack Obama
|
Bandaríkin
|
|
2010
|
|
Liu Xiaobo
|
Kína
|
Fyrir langa og friðsamlega baráttu fyrir grundvallar mannréttindum í Kína.
|
2011
|
|
Ellen Johnson Sirleaf
|
Líbería
|
Fyrir friðsamlega baráttu fyrir öryggi kvenna og fyrir réttindum kvenna til fullrar þátttöku í friðarumleitunum.
|
|
Leymah Gbowee
|
|
Tawakkul Karman
|
Jemen
|
2012
|
|
Evrópusambandið
|
Evrópa
|
Fyrir að hafa í meira en sex áratugi stuðlað að friði og sáttum, lýðræði og mannréttindum í Evrópu
|
2013
|
|
Stofnunin um bann við efnavopnum (OPCW)
|
Alþjóðlegt
|
Fyrir umfangsmikla vinnu í þeim tilgangi að binda enda á notkun efnavopna
|
2014
|
|
Kailash Satyarthi
|
Indland
|
Fyrir baráttu þeirra gegn undirokun gagnvart börnum og unglingum og fyrir rétti allra barna til menntunar
|
|
Malala Yousafzai
|
Pakistan
|
2015
|
|
Túniski þjóðarsamræðukvartettinn
|
Túnis
|
Fyrir framlag sitt til að koma á lýðræði í Túnis í kjölfar byltingarinnar í landinu 2011.
|
2016
|
|
Juan Manuel Santos
|
Kólumbía
|
Fyrir friðarviðræður við uppreisnarhópa í Kólumbíu.
|
2017
|
|
ICAN (International Campaign to Abolish Nuclear Weapons)
|
Alþjóðlegt
|
Fyrir að koma á sáttmála 122 ríkja um bann við kjarnorkuvopnum.
|
2018
|
|
Denis Mukwege
|
Austur-Kongó
|
Fyrir baráttu þeirra gegn kynferðisbrotum í stríði.
|
|
Nadia Murad
|
Írak
|
2019
|
|
Abiy Ahmed
|
Eþíópía
|
Fyrir að koma á friði milli Eþíópíu og Erítreu.
|
2020
|
|
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
|
Alþjóðleg hjálparstofnun
|
2021
|
|
Maria Ressa
|
Filippseyjar
|
Fyrir baráttu þeirra fyrir tjáningarfrelsi í heimalöndum þeirra.
|
|
Dmítríj Múratov
|
Rússland
|
2022
|
|
Ales Bjaljatskí
|
Hvíta-Rússland
|
Fyrir að sýna fram á mikilvægi þess að halda gagnrýni á valdahafa á lofti og vernda grundvallarréttindi borgara.
|
|
Memorial
|
Rússland
|
|
Miðstöð borgaralegs frelsis
|
Úkraína
|