Liam Payne
Útlit
Liam Payne | |
---|---|
Fæddur | Liam James Payne 29. ágúst 1993 |
Dáinn | 16. október 2024 (31 árs) |
Störf | Söngvari |
Ár virkur | 2008–2024 |
Börn | 1 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Útgefandi | Capitol |
Áður meðlimur í | One Direction |
Vefsíða | liampayneofficial |
Undirskrift | |
Liam James Payne (29. ágúst 1993 – 16. október 2024) var enskur söngvari. Hann var meðlimur í hljómsveitinni One Direction. Payne hóf ferilinn sinn sem söngvari þegar hann tók þátt í bresku sjónvarpsþáttunum The X Factor. Þar var hann settur í hóp með fjórum öðrum til að stofna hljómsveitina One Direction. Hún varð ein söluhæsta strákahljómsveit allra tíma.[1]
Payne lést þann 16. október 2024 eftir að hafa fallið niður af þriðju hæð á hóteli í Búenos Aíres í Argentínu, 31 árs að aldri.[2]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- LP1 (2019)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Trust, Gary (19. júní 2016). „Ask Billboard: One Direction's Career Sales“. Billboard. Afrit af uppruna á 27. júní 2018. Sótt 15. september 2018.
- ↑ „Liam Payne er látinn“. mbl.is. 16. október 2024.