1941
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1941 (MCMXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 5. janúar átt dreifibréfsmálið sér stað.
Fædd
- 7. júní - Nína Björk Árnadóttir, skáld og rithöfundur (d. 2000).
Dáin
- 30. október - Ingibjörg H. Bjarnason, skólastýra Kvennaskólans í Reykjavík og alþingiskona (f. 1867)
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 4. október - Anne Rice, bandarískur rithöfundur (d. 2021).
Dáin
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Voru ekki veitt þetta árið.
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Voru ekki veitt þetta árið
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið