1948
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1948 (MCMXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 22. mars - Atómstöðin eftir Halldór Laxness kom út.
- Apríl - Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi var stofnað.
- 28. maí - Byggðasafn Skagfirðinga var stofnað.
- Vikublaðið Mánudagsblaðið kom fyrst út.
- Sunddeild KR var stofnuð.
Haust
- Seinni hluti Reykjavík vorra daga, heimildarmynd um Reykjavík, var frumsýnd.
- Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum var stofnuð.
- Fyrstu sjúklingar greindust með Akureyrarveikina.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 17. janúar - Davíð Oddsson, stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra.
- 10. febrúar - Sigurbergur Sigsteinsson, íslenskur íþróttamaður og -þjálfari (d. 2020).
- 18. júlí - Ólafur Gunnarsson, rithöfundur.
- 3. desember - Ari Trausti Guðmundsson, íslenskur jarðfræðingur.
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 12. janúar - Mahatma Gandhi hóf hungurverkfall í þágu friðar eftir ofbeldi við skiptingu Indlands.
- 17. janúar - Vopnahlé komst á milli indónesískra sjálfstæðissinna og hollenska hersins á Jövu.
- 30. janúar -
- Mahatma Gandhi var skotinn til bana af hindúskum þjóðernissinna.
- Vetrarólympíuleikarnir 1948 voru haldnir í St. Moritz í Sviss.
- 31. janúar - Stjórnlagaþing Ítalíu sem starfaði eftir seinni heimsstyrjöld var lagt niður.
- 4. febrúar - Ceylon, síðar Srí Lanka, varð sjálfstætt ríki.
- 25. febrúar - Edvard Beneš, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, var steypt af stóli í valdaráni
- 12. mars: Borgarastríðið á Kosta Ríka hófst og stóð til 24. apríl. 2.000 létust.
- 20. mars - Fyrstu kosningarnar voru haldnar í Singapúr.
- 31. mars - Heimastjórnarlögin skilgreindu samband Færeyja og Danmerkur.
- 1. apríl - Harry S. Truman bandaríkjaforseti skrifaði undir Marshalláætlunina þar sem 5 milljarður bandaríkjadala færi í aðstoð við 16 lönd eftir eyðileggingu seinni heimstyrjaldar.
- 9. apríl - Frjálslyndi leiðtoginn Jorge Eliécer Gaitán var myrtur í Kólumbíu og blóðugar óeirðir byrjuðu. Næsta áratuginn var ofbeldisalda kennd við La Violencia.
- 7. apríl - Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin var stofnuð.
- 30. apríl - Fyrsti Land Roverinn kom á markað.
- 14. maí - David Ben-Gurion varð fyrsti forsætisráðherra Ísraels. Sjálfstæðisyfirlýsing Ísraels var birt. Umboðsstjórn Breta í Palestínu var lögð niður.
- 15. maí - Fyrsta stríð Ísraels og Araba hófst.
- 23. maí - Þjóðveldisflokkurinn í Færeyjum var stofnaður.
- 11. júní - Fyrsti apinn var sendur út í geim.
- 24. júní - Einangrun Berlínar hófst.
- 5. júlí - The National Health Service (NHS) hóf að veita almenningi í Bretlandi ókeypis heilbrigðisþjónustu.
- 29. júlí - Sumarólympíuleikarnir 1948 hófust.
- 15. ágúst - Lýðveldið Suður-Kórea var stofnað.
- 30. ágúst - Securitate, rúmenska leynilögreglan var stofnuð.
- 9. september - Lýðveldið Norður-Kórea var stofnað.
- 17. september - Folke Bernadotte, sænskur sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna í Palestínu var tekinn af lífi af síonistum.
- 2. nóvember - Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1948: Harry S. Truman sitjandi forseti var sigur úr býtum.
- 1. desember - Forseti Kosta Ríka lagði herinn af.
- 12. desember - Frjálsi demókrataflokkurinn í Þýskalandi var stofnaður.
- 23. desember - Sjö japanskir hershöfðingjar voru teknir af lífi af stjórn bandamanna vegna stríðsglæpa í seinni heimsstyrjöld.
- 26. desember - Síðustu sovésku hermennirnir yfirgáfu Norður-Kóreu.
- Ólympíumót fatlaðra fór fyrst fram.
- Alþjóðasiglingamálastofnunin var stofnuð.
- Efnahags- og framfarastofnunin var stofnuð.
- Vestur-Evrópusambandið var stofnað.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 3. febrúar - Henning Mankell, sænskur rithöfundur.
- 5. febrúar - Sven-Göran Eriksson, sænskur knattspyrnustjóri. ( d.2024).
- 15. febrúar - Art Spiegelman, listamaður og höfundur Maus.
- 31. mars - Al Gore, bandarískur stjórnmálamaður.
- 28. apríl - Terry Pratchett, breskur rithöfundur.
- 19. júní - Nick Drake, enskur tónlistarmaður (d. 1974)
- 25. ágúst - Tony Ramos, brasilískur leikari og sjónvarpsmaður.
- 3. september - Levy Mwanawasa, forseti Sambíu (d. 2008).
- 19. september - Jeremy Irons, breskur leikari.
- 29. september - Theo Jörgensmann, þýskt tónskáld.
- 3. nóvember - Lulu, skosk söngkona.
- 14. nóvember - Karl 3. Bretakonungur.
- 22. nóvember - Radomir Antić, serbneskur íþróttamaður og knattspyrnuþjálfari (d. 2020).
- 26. nóvember - Elizabeth Blackburn, ástralsk-bandarísk lífvísindakona og nóbelsverðlaunahafi.
- 27. desember - Gerard Depardieu, franskur leikari.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 30. janúar - Mohandas Gandhi, pólitískur leiðtogi Indlands (f. 1869).
- 11. september - Muhammad Ali Jinnah, forsætisráðherra Pakistan (f. 1876).
- 17. september - Folke Bernadotte greifi og friðarsinni.
- Eðlisfræði - Patrick Maynard Stuart Blackett
- Efnafræði - Arne Wilhelm Kaurin Tiselius
- Læknisfræði - Paul Hermann Müller
- Bókmenntir - Thomas Stearns Eliot
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið