1948
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1948 (MCMXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- September - Fyrstu sjúklingar greindust með Akureyrarveikina.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 17. janúar - Davíð Oddsson, stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra.
- 10. febrúar - Sigurbergur Sigsteinsson, íslenskur íþróttamaður og -þjálfari (d. 2020).
- 18. júlí - Ólafur Gunnarsson, rithöfundur.
- 3. desember - Ari Trausti Guðmundsson, íslenskur jarðfræðingur.
- 29. september - Theo Jörgensmann, þýskt tónskáld
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 3. febrúar - Henning Mankell, sænskur rithofundur.
- 15. febrúar - Art Spiegelman, listamaður og höfundur Maus.
- 31. mars - Al Gore, bandarískur stjórnmálamaður.
- 28. apríl - Terry Pratchett, breskur rithöfundur.
- 25. ágúst - Tony Ramos, brasilískur leikari og sjónvarpsmaður.
- 3. september - Levy Mwanawasa, forseti Sambíu (d. 2008).
- 19. september - Jeremy Irons, breskur leikari.
- 3. nóvember - Lulu, skosk söngkona.
- 14. nóvember - Karl 3. Bretakonungur.
- 22. nóvember - Radomir Antić, serbneskur íþróttamaður og knattspyrnuþjálfari (d. 2020).
- 26. nóvember - Elizabeth Blackburn, ástralsk-bandarísk lífvísindakona og nóbelsverðlaunahafi.
- 27. desember - Gerard Depardieu, franskur leikari.
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 30. janúar - Mohandas Gandhi, pólitískur leiðtogi Indlands (f. 1869).
- 11. september - Muhammad Ali Jinnah, forsætisráðherra Pakistan (f. 1876).
- 17. september - Folke Bernadotte greifi og friðarsinni.
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Patrick Maynard Stuart Blackett
- Efnafræði - Arne Wilhelm Kaurin Tiselius
- Læknisfræði - Paul Hermann Müller
- Bókmenntir - Thomas Stearns Eliot
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið