Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLa Furia, La Roja, La Furia Roja
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Spánar (RFEF)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Spánar Luis Enrique
FyrirliðiSergio Ramos
LeikvangurÝmsir
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
10 (7. júní 2018))[1]
1
19
Fyrsti landsleikur
Fáni Spánar Spánn 1-0 Danmörk Fáni Danmerkur
(1920)
Stærsti sigur
Fáni Spánar Spánn 13-0 Búlgaría Snið:BUL
([1933)
Mesta tap
Fáni Spánar Spánn 1-7 Ítalía Fáni Ítalíu
(1928) Fáni Englands England7-1 Spánn Fáni Spánar
(1931)
Vefsíðahttp://www.sefutbol.com/ breyta

Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Spánar á alþjóðlegum mótum.

Spænska liðið vann EM árið 2008 og 2012, og vann HM árið 2010. Frá júlí 2008 til júlí 2014 sátu Spánverjar í 1. sæti FIFA listans en þeir féllu úr 1. sæti eftir mikil vonbrigði á HM 2014 og eftir slæmt gengi í undankeppni EM 2016.

Markahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

David Villa er markahæsti leikmaðurinn með 59 mörk

*Uppfært 14. ágúst 2018

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Mörk Leikir Meðaltal
1 David Villa 2005– 59 98 0.60
2 Raúl 1996–2006 44 102 0.43
3 Fernando Torres 2003– 38 110 0.35
4 David Silva 2006–2018 35 125 0.28
5 Fernando Hierro 1989–2002 29 89 0.33
6 Fernando Morientes 1998–2007 27 47 0.57
7 Emilio Butragueño 1984–1992 26 69 0.38
8 Alfredo Di Stefano 1957–1961 23 31 0.74
9 Julio Salinas 1986–1996 22 56 0.39
10 Míchel 1985–1992 21 66 0.32

Leikjahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Iker Casillas er leikjahæstur með 167 leiki

*Uppfært 14. ágúst 2018

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Leikir Mörk
1 Iker Casillas 2000– 167 0
2 Sergio Ramos 2005– 156 13
3 Xavi 2000–2014 133 13
4 Andrés Iniesta 2006–2018 131 13
5 Andoni Zubizarreta 1985–1998 126 0
6 David Silva 2006–2018 125 35
7 Xabi Alonso 2003–2014 114 16
8 Cesc Fàbregas 2006– 110 15
Fernando Torres 2003– 110 38
10 Sergio Busquets 2009– 107 2


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. [1]