Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu situr í 6. sæti á FIFA listanum. Spænska liðið vann EM árið 2008 og 2012, og vann HM árið 2010. Frá júlí 2008 til júlí 2014 sátu spánverjar í 1. sæti FIFA listans en þeir féllu úr 1. sæti eftir mikil vonbrigði á HM 2014 og eftir slæmt gengi í Undankeppni EM 2016.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.