Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn La Furia, La Roja, La Furia Roja
Íþróttasamband Knattspyrnusamband Spánar (RFEF)
Álfusamband UEFA
Þjálfari Fáni Spánar Luis Enrique
Fyrirliði Sergio Ramos
Leikvangur Ýmsir
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
10 (7. júní 2018))[1]
1
19
Fyrsti landsleikur
Fáni Spánar Spánn 1-0 Danmörk Fáni Danmerkur
(1920)
Stærsti sigur
Fáni Spánar Spánn 13-0 Búlgaría Fáni Færeyja
([1933)
Mesta tap

Fáni Spánar Spánn 1-7 Ítalía Fáni Ítalíu
(1928)

Fáni Englands England 7-1 Spánn Fáni Spánar
(1931)

Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Spánar á alþjóðlegum mótum.

Spænska liðið vann EM árið 2008 og 2012, og vann HM árið 2010. Frá júlí 2008 til júlí 2014 sátu Spánverjar í 1. sæti FIFA listans en þeir féllu úr 1. sæti eftir mikil vonbrigði á HM 2014 og eftir slæmt gengi í undankeppni EM 2016.

Markahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

David Villa er markahæsti leikmaðurinn með 59 mörk

*Uppfært 14. ágúst 2018

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Mörk Leikir Meðaltal
1 David Villa 2005– 59 98 0.60
2 Raúl 1996–2006 44 102 0.43
3 Fernando Torres 2003– 38 110 0.35
4 David Silva 2006–2018 35 125 0.28
5 Fernando Hierro 1989–2002 29 89 0.33
6 Fernando Morientes 1998–2007 27 47 0.57
7 Emilio Butragueño 1984–1992 26 69 0.38
8 Alfredo Di Stefano 1957–1961 23 31 0.74
9 Julio Salinas 1986–1996 22 56 0.39
10 Míchel 1985–1992 21 66 0.32

Leikjahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Iker Casillas er leikjahæstur með 167 leiki

*Uppfært 14. ágúst 2018

  • Feitletraðir eru enn að spila
# Leikmaður Tímabil Leikir Mörk
1 Iker Casillas 2000– 167 0
2 Sergio Ramos 2005– 156 13
3 Xavi 2000–2014 133 13
4 Andrés Iniesta 2006–2018 131 13
5 Andoni Zubizarreta 1985–1998 126 0
6 David Silva 2006–2018 125 35
7 Xabi Alonso 2003–2014 114 16
8 Cesc Fàbregas 2006– 110 15
Fernando Torres 2003– 110 38
10 Sergio Busquets 2009– 107 2


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. [1]