10. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
DesJanúarFeb
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
2017
Allir dagar


10. janúar er 10. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 355 dagar (356 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 2000 - America Online keypti Time Warner fyrir 162 milljarða bandaríkjadala. Þetta var stærsti fyrirtækjasamruni sögunnar á þeim tíma.
  • 2001 - Wikipedia byrjar sem hluti af Nupedia. Fimm dögum síðar varð hún til sem sérstakur vefur.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]