13. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2021
Allir dagar


13. janúar er 13. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 352 dagar (353 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 2001 - 800 létust þegar jarðskjálfti reið yfir El Salvador.
  • 2002 - Forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, féll í yfirlið eftir að saltkringla stóð í honum.
  • 2005 - Myndir af Harry Bretaprins klæddum í nasistabúning á grímuballi voru fordæmdar.
  • 2007 - Gríska skipið Server brotnaði í tvennt úti fyrir strönd Noregs. Um 200 tonn af hráolíu láku í sjóinn.
  • 2009 - Ólafur Þór Hauksson var ráðinn sérstakur saksóknari.
  • 2012 - Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði við eyjuna Giglio og sökk vegna aðgæsluleysis skipstjóra. 32 farþegar létust.
  • 2018 - Naqeebullah Mehsud var myrtur af lögreglumönnum í Karachi í Pakistan. Morðið leiddi til víðtækra mótmæla gegn því að lögregla dræpi fólk án dóms og laga.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]