Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021
Fyrri undanúrslit 18. maí 2021
Seinni undanúrslit 20. maí 2021
Úrslit 22. maí 2021
Sjónvarpsstöð
Staður Rotterdam, Holland
Fjöldi ríkja 39
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Armeníu Armenía
Fáni Ungverjalands Ungverjaland
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland
Flag of Montenegro.svg Svartfjallaland
2020  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  2022


Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 var haldin í Rotterdam í Hollandi eftir að Duncan Laurence vann keppnina árið 2019 með lagið „Arcade“.[1] Undankeppnirnar tvær voru haldnar 18. og 20. maí og aðalkeppnin 22. maí. Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hönd Íslands með lagið "10 Years", og stigu á svið í undankeppninni 20. maí.[2][3] Daði og Gagnamagnið lenti í 4. sæti. En ítalska hljómsveitin Måneskin vann keppnina með lagið Zitte e buoni.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Eurovision 2019 Results: Voting & Points“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.
  2. „Frumflutningur á framlagi Íslands í Eurovision 2021“. RÚV . 13. mars 2021. Sótt 14. mars 2021.
  3. „Eurovision 2021 Semi-final 2 Results“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.