Jorge Sampaio
Jump to navigation
Jump to search
Jorge Fernando Branco de Sampaio (fæddur 18. september 1939 í Lissabon í Portúgal) er fyrrverandi forseti Portúgals, kjörinn öðru sinni þann 14. janúar 2001.
Sampaio fæddist í Lissabon þann 18. september 1939 og er af gyðingaættum. Á meðan Sampaio var ungur bjó hann bæði í Bandaríkjunum og Englandi vegna starfa föður síns, sem var læknir. Sampaio hóf stjórnmálaferil sinn í lagaskóla Lissabon. Hann átti þátt í andófi gegn fasistastjórn landsins og var forseti stúdentasamtaka Lissabon milli 1960 og 1961.
Fyrirrennari: Mário Soares |
|
Eftirmaður: Aníbal Cavaco Silva |