Mort Sahl
Útlit
Morton Lyon Sahl (f. 11. maí 1927, d. 26. október 2021) var bandarískur leikari og uppistandari. Sahl fæddist í Kanada og þótti hann brautryðjandi í gríni beint að stjórnmálum. Hann hafði áhrif á Lenny Bruce, Jonathan Winters, George Carlin og Woody Allen. Ævisaga Sahls kom út 2017: Last man standing.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.