Mort Sahl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sahl, 2016
Sahl, 1960.

Morton Lyon Sahl (f. 11. maí 1927, d. 26. október 2021) var bandarískur leikari og uppistandari. Sahl fæddist í Kanada og þótti hann brautryðjandi í gríni beint að stjórnmálum. Hann hafði áhrif á Lenny Bruce, Jonathan Winters, George Carlin og Woody Allen. Ævisaga Sahls kom út 2017: Last man standing.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.