Max Verstappen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Max Verstappen
Max Verstappen árið 2017
Fæddur
Max Emilian Verstappen

30. september 1997 (1997-09-30) (26 ára) Hasselt, Belgíu
Þjóðerni Hollenskur
StörfAkstursíþróttamaður
ForeldrarJos Verstappen (faðir)
Sophie Kumpen (móðir)

Max Emilian Verstappen (fæddur 30. september 1997) er hollenskur akstursíþróttamaður fyrir Red Bull Racing og ríkjandi og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1.

Hann er sonur Jos Verstappen, fyrrverandi ökumanns í Formúlu 1, og Sophie Kumpen.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]