21. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2023
Allir dagar


21. mars er 80. dagur ársins (81. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 285 dagar eru eftir af árinu.

Áramót eru 21. mars í ýmsum trúarbrögðum svo sem sóróisma, súfisma og baháítrú.

Í kaþólsku kirkjunni var þetta dagur vorjafndægra sem markaði upphaf Páskahátíðarinnar en eiginleg vorjafndægur voru breytileg þar til Gregoríus 13. páfi breytti tímatalinu þannig að vorjafndægur bæri alltaf upp á 21. mars árið 1582.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]