Michael Collins (geimfari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Collins
Michael Collins fyrir Apollo 11 ferðina.
Michael Collins fyrir Apollo 11 ferðina.
Fæddur 31. október 1930
Róm, Ítalíu
Látin(n) 28. apríl 2021 (90 ára)
Tími í geimnum 11 dagar, 2 klukkustundir, 4 mínútur
Verkefni Gemini 10 og Apollo 11
Gemini 10 mission patch original.png Apollo 11 insignia.png

Michael Collins (31. október 1930 – 28. apríl 2021) var bandarískur geimfari og tilraunaflugmaður. Hann er frægastur fyrir að hafa verið í áhöfn Apollo 11 ásamt Buzz Aldrin og Neil Armstrong.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist