Hringmyrkvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hringmyrkvi.

Hringmyrkvi er sólmyrkvi sem verður þegar tunglið skyggir fyrir sólkringluna miðja en ekki jaðar hennar, séð frá athugunarstað. Almyrkvi verður ef tunglið hylur alla sólarkringluna, en deildarmyrkvi ef tunglið skyggir aðeins á sneið af sólinni.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.