Stefan Löfven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kjell Stefan Löfven (f. 21. júlí 1957) er sænskur stjórnmálamaður. Hann var kosin formaður Jafnaðarmannaflokksins árið 2012 og forsætisráðherra Svíþjóðar 2014.

Áður starfaði hann sem formaður verkalýðsfélags málmiðnaðarmanna og þar áður sem almennur málmiðnaðarmaður.

  Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.