Mihaly Csikszentmihalyi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mihaly Csikszentmihalyi árið 2010

Mihaly Csikszentmihalyi (f. 29. september 1934 - 20. október 2021) var ungverskur og bandarískur sálfræðingur. Hann var þekktur fyrir kenningar sínar um flæði og jákvæða sálfræði. Hugmynd hans um flæði er að þegar fólk einbeitir sér að krefjandi viðfangsefni sem það ræður við verði til hugarástand sem hann kallar flæði, fólk verður hugfangið, ákaft og ánægt.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]