Noregur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Konungsríkið Noregur
Kongeriket Norge (norskt bókmál)
Kongeriket Noreg (nýnorska)
Fáni Noregs Skjaldamerki Noregs
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
„Kjörorð þjóðarinnar: „Einig og tru til Dovre fell“
Kjörorð konungsins: „Alt for Norge““
Þjóðsöngur:
Ja, vi elsker dette landet (Já, við elskum þetta land)
Staðsetning Noregs
Höfuðborg Osló
Opinbert tungumál norska (bókmál og nýnorska), samíska í nokkrum sjálfstjórnarumdæmum
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Haraldur V
Erna Solberg
Sjálfstæði
 - stofnun 872 
 - Kalmarsambandið 1397 
 - stjórnarskrá 17. maí 1814 
 - sambandsslit við Svíþjóð 7. júní 1905 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
66. sæti
385.199 km²
7
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
114. sæti
5.156.451
13/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
195.13 millj. dala (42. sæti)
42,364 dalir (2. sæti)
Gjaldmiðill Norsk króna (kr) (NOK)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Keyrt er hægri megin
Þjóðarlén .no
Landsnúmer 47

Noregur er land, á Skandinavíuskaganum í Norður-Evrópu, hefur landamæri að Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi og er eitt Norðurlandanna. Í Noregi búa um það bil 5.156.451 manns (2014). Höfuðborg landsins er Osló. Tungumál Norðmanna er norska (sem hefur tvö opinber ritunarform, bókmál og nýnorsku), ásamt samískum tungumálum. Norskt talmál einkennist af miklum mállýskumun. Notkun mállýsku í venjulegu talmáli er jafn algeng hjá þeim sem nota bókmál eins og þeim sem nota nýnorsku sem ritmál. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi, árið 2007 samkvæmt Global Peace Index.

Fjallalandslag í Vestur-Noregi

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Fornmyndir höggnar í grjót í Norður-Noregi

‍‍‍Fólk hefur búið í Noregi í yfir 12.000 ár. Fornleifafræðingar segja að fólkið hafi komið frá norður Þýskalandi eða úr norðaustri, sem er norður Finnland og Rússland.

Á 8. - 11. öld fóru margir norskir víkingar til Íslands, Færeyja, Grænlands og til Bretlandseyja, en flestir fóru til Íslands þó, til að flýja burt frá Haraldi hárfagra sem reyndi að setja allan Noreg undir sitt vald. Fornleifafræðingar segja að víkingar byrjuðu að sigla til Íslands áður en valdabarátta Haralds byrjaði.

17. maí 1814 fékk Noregur stjórnarskrá, en varð sjálfstætt land 7. júní árið 1905 af völdum sambandslita á milli Noregs og Svíþjóðar. Eftir það hefur 17. maí alltaf verið þjóðhátíðardagur Noregs.

Fylki[breyta | breyta frumkóða]

Noregi er skipt í nítján fylki og 430 sveitarfélög. Fylkin eru þessi:

Fylki Höfuðstaður Stærsti bær
Østfold våpen.svg Austfold

Østfold

Sarpsborg Fredrikstad
Akershus våpen.svg Akurshús

Akershus

Ósló Bærum

Bergheimur

Oslo komm.svg Ósló

Oslo

Ósló Ósló
Hedmark våpen.svg Heiðmörk

Hedmark

Hamar Ringsaker

Ringisakur

Oppland våpen.svg Upplönd

Oppland

Lillehammer

Hamar eða Litlihamar

Gjøvik

Djúpvík

Buskerud våpen.svg Biskupsruð

Buskerud

Drammen

Dröfn

Drammen
Vestfold våpen.svg Vesturfold

Vestfold

Túnsberg

Tønsberg

Sandefjord

Sandar

Telemark våpen.svg Þelamörk

Telemark

Skien

Skiða

Skien
Aust-Agder vapen.svg Austur-Agðir

Aust-Agder

Arendal

Arnardalur

Arendal
Vest-Agder våpen.svg Vestur-Agðir

Vest-Agder

Kristiansand Kristiansand
Rogaland våpen.svg Ryggjafylki
Rogaland
Stavanger

Stafangur

Stavanger
Hordaland våpen.svg Hörðaland

Hordaland

Björgvin

Bergen eða Björgyn

Bergen
Sogn og Fjordane våpen.svg Sogn og Firðafylki

Sogn og Fjordane

Leikanger

Leikvangir

Førde

Fjörður eða Firði

Møre og Romsdal våpen.svg Mæri og Raumsdalur

Møre og Romsdal

Molde

Moldar

Ålesund

Álasund

Sør-Trøndelag våpen.svg Suður-Þrændalög

Sør-Trøndelag

Trondheim

Þrándheimur

Trondheim
Nord-Trøndelag våpen.svg Norður-Þrændalög

Nord-Trøndelag

Steinkjer

Steinker

Stjørdal

Stjórdalur

Nordland våpen.svg Norðurland

Nordland

Bodø

Boðøy eða Boðvin

Bodø
Troms våpen.svg Tromsfylki

Troms

Tromsø
Tromsø
Finnmark våpen.svg Finnmörk

Finnmark

Vadsø

Vatnsøy

Alta

Landshlutar[breyta | breyta frumkóða]

Noregi er skipt í fimm landshluta.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Akershus | Austfold | Austur-Agðir | Buskerud | Finnmörk | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Norður-Þrændalög | Ósló | Rogaland | Sogn og Firðafylki | Suður-Þrændalög | Tromsfylki | Vestur-Agðir | Vestfold | Upplönd | Þelamörk