Þjóðþing Danmerkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Danska þingið)
Seal of the Folketing of Denmark.svg
Ljósmynd af Folketinget, 2006.

Þjóðþing Danmerkur (d. Folketinget) er löggjafarsamkunda Danmerkur. Frá 1953 hefur þingið setið í einni deild, en fram að þeim tíma var því skipt í þjóðþingið annars vegar og landsþingið hins vegar. Fjöldi þingmanna er 179, þar af tveir frá Færeyjum og tveir frá Grænlandi, kjörnir til fjögurra ára í senn. Þjóðþingið kemur saman í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.