Mike Gravel
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Maurice Robert „Mike“ Gravel (13. maí 1930 – 26. júní 2021) var bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Springfield í Massachusetts. Hann gengdi starfi öldungardeildarþingmanns í efri deild bandaríska þingsins fyrir Alaska á árunum 1969 til 1981. Hann sóttist eftir tilnefningu Demókrata sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum árin 2008 og 2020.
