Alþingiskosningar 2021

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alþingiskosningar verða haldnar 25. september 2021.[1] Fráfarandi ríkisstjórn er Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur sem samanstendur af Vinstri Grænum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki.

Framboð[breyta | breyta frumkóða]

Þrettán stjórnmálasamtökum var úthlutaður bókstafur en óvíst er um sum framboð. Björt framtíð, Alþýðufylkingin og Dögun bjóða ekki fram[2] Nýir flokkar Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn,[3] Sósíalistaflokkur Íslands og Frelsisflokkurinn hyggjast bjóða fram í öllum kjördæmum.


Fyrir:
Alþingiskosningar 2017
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 2025

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kosið verður til Alþingis 25. september 2021Fréttablaðið, skoðað 24. júli 2020
  2. Þrettán listabókstafir á skrá en færri framboð í haust Rúv, skoðað 15. febrúar 2021.
  3. Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður - Landsflokkurinn Rúv, skoðað 18. mars 2021