Alaska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Alaska
Fáni Alaska Skjaldarmerki Alaska
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn: Land of the Midnight Sun
(enska: Land miðnætursólarinnar)
Kjörorð: North to the Future
(enska: Norðan framtíðarinnar)
Kort með Alaska merkt inn á
Opinbert tungumál Ekkert
Töluð tungumál Enska 89,7%
Mál frumbyggja 5,2%
Spænska 2,9%
Nafn íbúa Alaskan
Höfuðborg Juneau
Stærsta Borg Anchorage
Flatarmál stærsta í BNA
 - Alls 1.717.854 km²
 - Breidd 1.300 km
 - Lengd 2.380 km
 - % vatn 13,77
 - Breiddargráða 51°20'N til 71°50'N
 - Lengdargráða 130°W til 172°E
Íbúafjöldi 47. fjölmennasta í BNA
 - Alls 710.231 (áætlað 2010)
 - Þéttleiki byggðar 0,4/km²
50. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur McKinleyfjall
6.193,7 m
 - Meðalhæð 580 m
 - Lægsti punktur Kyrrahafið
0 m
Varð opinbert fylki 3. janúar 1959 (49. fylkið)
Ríkisstjóri Sean Parnell (R)
Vararíkisstjóri Craig Campbell (R)
Öldungadeildarþingmenn Lisa Murkowski (R)
Mark Begich (D)
Fulltrúadeildarþingmenn Don Young (R)
Tímabelti  
 - austan við 169° 30' Alaska: UTC-9/DST-8
 - vestan við 169° 30' Aleutian: UTC-10/DST-9
Styttingar AK US-AK
Vefsíða www.alaska.gov


Alaska er stærsta fylki Bandaríkjanna. Það er 1.717.854 km² að stærð. Alaska liggur að Kanada í austri, Alaskaflóa og Kyrrahafi í suðri, Beringshafi, Beringssundi og Tjúktahafi í vestri og Beaufortsjó og Norður-Íshafi í norðri. Fjöldi eyja tilheyrir fylkinu. Alaska er stærsta fylki Bandaríkjanna að flatarmáli en jafnframt þriðja fámennasta fylkið.

Höfuðborg Alaska er Juneau. Yfir 710.000 manns búa í Alaska (2010). Langflestir búa í borginni Anchorage.

Nafnið Alaska þýðir „meginlandið“ eða „stóra landið“ á rússnesku. Alaska var einu sinni eign Rússlands en Bandaríkin keyptu landið af Rússum fyrir $7,2 milljónir ($113 milljónir í dag) þann 30. mars 1867.

Íslendingar hafa sótt tré til ræktunar frá Alaska. Þar má helst nefna sitkagreni, alaskaösp og stafafuru.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Áin Nowitna í Alaska
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.