1929
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1929 (MCMXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 28. mars - Nýtt geðsjúkrahús tekur til starfa á Kleppi.
- 23. júlí - Kristskirkjan á Landakoti í Reykjavík vígð.
- 27. ágúst - 7 sauðnautskálfar fluttir til landsins í tilraunaskyni frá Grænlandi en drepast allir um veturinn.
- Nýtt varðskip smíðað í Danmörku, Ægir, kemur til landsins.
- 15. október - Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) stofnað.
Fædd
- 7. júlí - Margrét Guðnadóttir, íslenskur læknir og prófessor við Háskóla Íslands (d. 2018)
- 29. október - Flosi Ólafsson, íslenskur leikari, leikstjóri og rithöfundur (d. 2009)
- 21. desember - Örlygur Hálfdanarson, íslenskur bókaútgefandi (d. 2020).
Dáin
- 30. ágúst - Sighvatur Bjarnason, reykvískur bankastjóri og bæjarfulltrúi (f. 1859).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 12. nóvember - Grace Kelly, bandarísk leikkona og furstafrú af Mónakó (d. 1982).
Dáin
- 4. apríl - Karl Benz, þýskur verkfræðingur og bifreiðahönnuður (f. 1844)
- 5. apríl - Otto Liebe, danskur forsætisráðherra (f. 1850).
Nóbelsverðlaunin[breyta | breyta frumkóða]
- Eðlisfræði - Louis-Victor Pierre Raymond de Broglie
- Efnafræði - Arthur Harden, Hans Karl August Simon von Euler-Chelpin
- Læknisfræði - Christiaan Eijkman, Sir Frederick Gowland Hopkins
- Bókmenntir - Thomas Mann
- Friðarverðlaun - Frank B. Kellogg