Fara í innihald

Betty White

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Betty White
Betty White árið 2010
Upplýsingar
Fædd17. janúar 1922(1922-01-17)
Oak Park, Illinois, Bandaríkin
Dáin31. desember 2021 (99 ára)
Ár virk1930-2021
MakiDick Barker (1945)
Lane Allen (1947-1949)
Allen Ludden (1963-1981)
Helstu hlutverk
Rose Nylund í The Golden Girls
Sue Ann Nivens í The Mary Tyler Moore Show
Elka Ostrovsky í Hot in Cleveland
Emmy-verðlaun
5

Betty Marion White Ludden (17. janúar 1922 – 31. desember 2021) var bandarísk leikkona og grínisti.[1][2] White var brautryðjandi í sjónvarpi, með feril sem spannar yfir níu áratugi, og var þekkt fyrir mikla vinnu sína í skemmtanabransanum. Hún var meðal fyrstu kvenna til að hafa völd fyrir framan og aftan myndavélina, [3] og fyrsta konan til að framleiða grínþátt sem stuðlaði að því að hún var útnefnd heiðursborgarstjóri Hollywood árið 1955. [4] Áberandi hlutverk hennar eru Sue Ann Nivens í CBS grínseríunni The Mary Tyler Moore Show (1973–1977), Rose Nylund í NBC grínseríunni The Golden Girls (1985–1992), og Elka Ostrovsky í TV Land grínseríunni Hot in Cleveland ( 2010–2015).

Betty White árið 1988
White í Betty White Show árið 1954

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Happy birthday, Betty White! – DW – 01/17/2017“. dw.com (enska).
  2. „Happy birthday! Actress and comedian Betty White turns 95“. Fox 59. 17. janúar 2017.
  3. Kilday, Gregg (15. september 2009). „Betty White to receive SAG lifetime award“. The Hollywood Reporter. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. apríl, 2010. Sótt 5. október 2009.
  4. Hollywood.com, LLC (17. janúar 2011). „Happy Birthday Betty White! - General News“. Hollywood.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. janúar 2015. Sótt 22. janúar 2015.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.