Jóhannes Eðvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jóhannes Eðvaldsson er íslenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék lengst af með Val en einnig með Glasgow Celtic í Skotlandi. Hann á einnig að baki fjölmarga landsleiki með íslenska landsliðinu. Atli Eðvaldsson, knattspyrnumaður og þjálfari var bróðir Jóhannesar.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.