Jóhannes Eðvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jóhannes Eðvaldsson er íslenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék lengst af með Val en einnig með Glasgow Celtic í Skotlandi. Hann á einnig að baki fjölmarga landsleiki með íslenska landsliðinu.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.