Jóhannes Eðvaldsson
Útlit
Jóhannes Eðvaldsson (fæddur 3. september 1950, látinn 24. janúar 2021) var íslenskur knattspyrnumaður. Hann lék lengst af með Val en einnig með Glasgow Celtic í Skotlandi. Hann átti að baki fjölmarga landsleiki með íslenska landsliðinu. Atli Eðvaldsson, knattspyrnumaður og þjálfari var bróðir Jóhannesar. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jóhannes Eðvaldsson látinnRúv, skoðað 24. janúar 2021
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.